Þristur á Reykjavíkurflugvelli

Kæru félagar, í dag lenti Þristur á Reykjavíkurflugvelli á leið sinni frá Englandi til Ameríku.

Þessi vél tengist Þristasögu okkar hér á Íslandi. Hún var í þjónustu Flugfélags Íslands í tvö ár, var skráð hér á landi 27. júlí 1964 og var með einkennisstafina TF-FIO.

Vélin hefur að undanförnu verið í Bretlandi en hefur nú verið seld til Ameríku og er eigandinn að ferja hana til á nýrra heimkynna. Eigandi vélarinnar Terene Beezhold býður Þristavini velkomna að koma og skoða vélina kl 14:00 á morgun.

Ég læt fylgja með mynd af vélinni þó hún sé ekki í miklum gæðum.

 

 

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.