SKRÁ MIG Í FÉLAGIÐ
Þristavinafélagið er áhugamannafélag um varðveislu Þristsins okkar, Páls Sveinssonar, sem skipar stóran sess í flugsögu Íslands.
Mikilvægt er að fá sem flesta félagsmenn í Þristavinafélagið og því er árgjaldinu stillt í hóf en það er 3000 kr. Með árgjaldinu er unnt að viðhalda vélinni og halda henni fljúgandi auk þess sem leitað er eftir styrkjum til að styrkja starfsemina.
"*" indicates required fields