UM ÞRISTAVINAFÉLAGIÐ

Þristavinafélagið er áhugamannafélag um varðveislu Þristsins okkar, Páls Sveinssonar. Flugvélin, TF-NPK áður TF-ISH, skipar stóran sess í flugsögu Íslands. Hún var í notkun í innanlandsflugi Flugfélags íslands sem og í flugi til Grænlands og Norðurlandana árin 1946 til 1972. Vélin kom ný til landsins árið 1943 á vegum Bandaríkjahers á Keflavíkur flugvelli. 

Þessa sögu vill félagið varðveita og stuðningur almennings er nauðsynlegur til að það takist. Mikilvægt er að fá sem flesta félagsmenn í Þristavinafélagið og því er árgjaldinu stillt í hóf, er 3000 kr. 

Með árgjaldinu er unnt að viðhalda vélinni og halda henni fljúgandi auk þess sem leitað er eftir styrkjum til að styrkja starfsemina. Heimahöfn vélarinnar er í Flugsafni Íslands á Akureyri og þar hafa nemar í flugvirkjun getað sinnt reglulegu viðhaldi. Vélinni er flogið eins mikið og unnt er og á hverju ári er reynt að verða við óskum um þátttöku í flughátíðum og slíkum samkomum, m.a. í Reykjavík.

1
Félagar

Fjöldi félagsmanna í Þristavinafélaginu árið 2021

STJÓRN FÉLAGSINS

Formaður

Tómas Dagur Helgason

Varaformaður

Sveinn Runólfsson

Gjaldkeri

Birkir Halldórsson

Meðstjórnandi

Pétur Lentz

Ritari

Hörður Geirsson

VARASTJÓRN

Varastjórn

Steinunn María Sveinsdóttir

Varastjórn

Kristinn Halldórsson

FÉLAGATAL

UMSJÓN FÉLAGATALS
UMSJÓN FÉLAGATALS

Birkir Halldórsson

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.