PÁLL SVEINSSON TIL REYKJAVÍKUR

18. apríl 2013

Sælir félagar.

Það stendur til að reyna að fljúga Páli Sveinssyni til Reykjavíkur á morgun miðvikudag. Áætlað er að vélin komi seinnipartinn ef veður leyfir. Síðan á að fljúga fyrir Icelandair seinnipartinn á fimmtudag. Þarnæst þarf vélin að fara til Akureyrar til að taka þátt í flugdeginum þar á laugardag. Það er búið að laga skemmdina á hæðarstýrinu og gékk það mjög vel.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.