PÁLL SVEINSSON Í REYKJAVÍK

22. maí 2014

Sælir félagar.

Það er helst í fréttum að vélin okkar, Páll Sveinsson er kominn til Reykjavíkur. Það fór vaskur hópur norður í gær og gerði vélina flugklára og eftir yfirflug á Akureyri var flogið til Reykjavíkur. Vélin stendur nú á svipuðum stað og hún verið undanfarin ár. Á stæðinu bak við Loftleiðahótelið (hótel Natura). Að sögn þeirra sem flugu vélinni er hún í mjög góðu lagi og ekkert til fyrirstöðu að fljúga meira.

Félagskveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.