PÁLL SVEINSSON Í REYKJAVÍK

7. júní 2015

Sælir félagar.

Vélin okkar kom til Reykjavíkur nú rétt eftir hádegi í dag, sunnudag. Erling flugvirki ásmt fleirum fór norður og gékk frá vélinni til flugs og síðan var hún gangsett. Farið var æfingarflug á Akureyri í morgun og síðan flogið til Reykjavíkur. Flugmenn voru Sverrir Þórólfsson og Eyþór Baldursson. Að þeirra sögn er vélin í frábæru standi. Áætlað er stutt flug nk fimmtudag vegna golfmóts Icelandair í Grafarholti. Vélin stendur á flughlaðinu bak við Hótel Loftleiði (Natura).

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.