HUGLEIÐING 2019

9. janúar 2019

Sælir félagar og gleðilegt nýtt ár.

Vegna fjarveru minnar hefur ekkert verið sett hér inn á síðuna um tíma. Það sem er framundan er helst að verið er að undirbúa árlega skoðun á vélinni okkar og verður það væntanlega gert á flugsafninu á Akureyri í vetur. Búið er að gera ráðstafanir að flugvirkjanemar komi að því eins og verið hefur síðastliðna vetur. Ef eitthvað breytist reyni ég að fylgjast með og setja inn hérna.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA