AÐALFUNDURINN

18. maí 2013

Félagsmenn.

Sú breyting hefur orðið að aðalfundurinn verður á Hótel Natura en ekki í Nauthólsvíkinni. Sem sagt aðalfundur Þristavinafélagsins verður haldinn þriðjudaginn 28. maí kl. 17:30 á Hótel Natura (Loftleiðahótelið).

Stjórnin

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA