samtök áhugamanna um dc3 flugvélina á Íslandi

ÞRISTAVINAFÉLAGIÐ

Áhugamenn um varðveislu DC3 flugvélarinnar Páls Sveinssonar stofnuðu félagið DC3 Þristavini 5. mars 2005.  Vélin kom ný til landsins árið 1943 á vegum Bandaríkjahers á Keflavíkur-flugvelli. 

Þessa sögu vill félagið varðveita og stuðningur almennings er nauðsynlegur til að það takist.

NÝJUSTU FRÉTTIR FRÁ ÞRISTAVINAFÉLAGINU

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts. Þristurinn okkar kemur að sjálfsögðu við sögu...

Lesa frétt

Að loknum aðalfundi

Aðalfundur Þristavinafélagsins var haldinn miðvikudaginn 25 október s.l. Þar var ákveðið að reyna að koma vélinni í flughæft ástand aftur....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.