Kæru félagar, í dag lenti Þristur á Reykjavíkurflugvelli á leið sinni frá Englandi til Ameríku. Þessi vél tengist Þristasögu okkar...
Lesa fréttsamtök áhugamanna um dc3 flugvélina á Íslandi
ÞRISTAVINAFÉLAGIÐ
Áhugamenn um varðveislu DC3 flugvélarinnar Páls Sveinssonar stofnuðu félagið DC3 Þristavini 5. mars 2005. Vélin kom ný til landsins árið 1943 á vegum Bandaríkjahers á Keflavíkur-flugvelli.
Þessa sögu vill félagið varðveita og stuðningur almennings er nauðsynlegur til að það takist.