Valmynd
Fréttir / News
Sagan / The Saga
Myndir / Pictures
Tenglar / Links
Tćknilegar uppl / Techs
Greinar / Articles
Um félagiđ / About the Club
Bréf til félagsmanna / Letter

Póstlisti
    skrá
Ţristavinafélagiđ Dc3
dc3@dc3.is
 
02.05.2012 - Frá Akureyri

Sælir félagar.

Eins og ég sagði í seinasta pósti er verið að þjálfa danskan flugmann. Um er að ræða Niels Bundsgaard og var farið í fyrsta flug eftir hádegi í gær og gékk það mjög vel. Veðrið var aðeins að stríða þeim, dálítill vindur en gékk samt. Vélin reyndist frábærlega vel og gékk eins og klukka. Haldið verður áfram í dag. Ekki er víst að vélin komi suður til Reykjavíkur að þessu loknu en það verður ákveðið síðar í vikunni.

Kveðja, Karl Hjartarson

Til baka