YFIRFLUG OG FLEIRA

12. júní 2006

Eins og menn sáu sem sóttu afmælishátið Flugklúbbs Mosfellsbæjar 3. júní síðastliðinn, kom þristurinn í yfirflug við mikla kátínu samkomugesta.  Óskum við eftir myndum af því.  Þristurinn mun einnig koma á flugdag á Akureyri 24. júní næstkomandi.  Og hvetjum við alla til að mæta og sjá.  Akureyringar hafa í gegnum tíðina haldið myndalegar flugsamkomur og tilvalið að skella sér í frí norður í land yfir þessa helgi. 

Góða skemmtun
Guðmundur Gíslason

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA