VIÐGERÐ Á PÁLI

3. júní 2013

Sælir félagar.

Fyrir þá sem ekki vita þá urðu skemmdir á Páli Sveinssyni þegar hæðarstýri vinstra megin rakst í einn af bílum flugsafnsins. Erling flugvirki fór til Akureyrar í dag þar sem hann og fleiri munu vinna að viðgerð stýrisins.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA