VETRARKOMA

7. október 2009

Sælir félagar.

Það er víst komið haust eins og allir vita. Vélin okkar er komin í vetrardvalann á flugsafninu á Akureyri. Ætlunin er síðan að fara norður og gera það sem þarf að gera fyrir veturinn. Taka úr henni rafgeymana og fara yfir tækniatriði. Nú er staðan sú að flugvallaryfirvöld í Keflavík vilja losna við TF-ISB úr geymslu þeirri sem vélin er í og hafa tekist samningar um aðra geymslu fyrir vélina og verður farið í að færa hana fljótlega.

Ekki meira að sinni, félagskveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.