VETRARKOMA

7. október 2009

Sælir félagar.

Það er víst komið haust eins og allir vita. Vélin okkar er komin í vetrardvalann á flugsafninu á Akureyri. Ætlunin er síðan að fara norður og gera það sem þarf að gera fyrir veturinn. Taka úr henni rafgeymana og fara yfir tækniatriði. Nú er staðan sú að flugvallaryfirvöld í Keflavík vilja losna við TF-ISB úr geymslu þeirri sem vélin er í og hafa tekist samningar um aðra geymslu fyrir vélina og verður farið í að færa hana fljótlega.

Ekki meira að sinni, félagskveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

This field is for validation purposes and should be left unchanged.