VERSLUNARMANNAHELGIN

26. júlí 2010

Sælir félagar.

Nú er það nýjasta að þristurinn okkar, Páll Sveinsson verður notaður fyrir Icelandair og Bylgjuna um verslunarmannahelgina. Það er enn í mótun hvernig fluginu verður háttað en samkvæmt auglýsingum þá er auglýst að þristurinn fljúgi um landið í samvinnu við þristavinafélagið fyrir Icelandair og Bylgjuna og skoði hvert landsmenn fara. Því er það að vélin kemur suður yfir heiðar á morgun og verður flogið frá Reykjavík um helgina. Það á að merkja vélina vegna þessa og verður það gert hjá Flugfélagi Íslands.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.