21. nóvember 2006
Þristurinn er kominn í skjól til Keflavíkur. Þar mun vélin vera í vetur í skjóli fyrir veðri og vindum. Vélin er komin í stóra skýlið sem herinn var með, við hliðina á flugturninum. Skýlið er ekki upphitað, en veitir gott skjól.
kær kveðja
Karl Hjartarson