VÉLIN Í KEFLAVÍK

21. nóvember 2006

Þristurinn er kominn í skjól til Keflavíkur. Þar mun vélin vera í vetur í skjóli fyrir veðri og vindum. Vélin er komin í stóra skýlið sem herinn var með, við hliðina á flugturninum. Skýlið er ekki upphitað, en veitir gott skjól.

kær kveðja

Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.