VÉLIN Í KEFLAVÍK

21. nóvember 2006

Þristurinn er kominn í skjól til Keflavíkur. Þar mun vélin vera í vetur í skjóli fyrir veðri og vindum. Vélin er komin í stóra skýlið sem herinn var með, við hliðina á flugturninum. Skýlið er ekki upphitað, en veitir gott skjól.

kær kveðja

Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.