9. september 2009
Sælir félagar.
Það er búið að virkja tölvupóstfangið okkar dc3.is og tryggt að allur tölvupóstur sem berst þangað verður lesið og svarað. Stefán Sandholt Haraldsson, flugmaður hjá Flugfélagi Íslands hefur tekið að sér að vakta þetta og eins að sjá um félagatalið.
Semsagt allur tölvupóstur til Þristavinafélagsins skal fara á dc3.is
Kveðja, Karl Hjartarson