ÞRISTUR Á LEIÐ UM REYKJAVÍKURFLUGVÖLL

25. júlí 2011

Sælir félagar.

Ég fékk upplýsingar frá meistara Baldri Sveinssyni, flugmyndasmiðs að erlendur þristur færi hér um á leið sinni frá Engalndi til Bandaríkjanna. Ég hef litlar upplýsingar um vélina en fann mynd af henni í stóru bókinni hans Baldurs á blaðsíðu 306. Hugsanlega kemur hún á morgun en það er óstaðfest.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.