25. júlí 2011
Sælir félagar.
Ég fékk upplýsingar frá meistara Baldri Sveinssyni, flugmyndasmiðs að erlendur þristur færi hér um á leið sinni frá Engalndi til Bandaríkjanna. Ég hef litlar upplýsingar um vélina en fann mynd af henni í stóru bókinni hans Baldurs á blaðsíðu 306. Hugsanlega kemur hún á morgun en það er óstaðfest.
Kveðja, Karl Hjartarson