Þristur á Reykjavíkurflugvelli
Kæru félagar, í dag lenti Þristur á Reykjavíkurflugvelli á leið sinni frá Englandi...
Lesa frétt19. desember 2005
Tenglasíðan hefur verið uppfærð. Þarna er að finna hina ýmsu staði sem í flest öllum tilfellum tengjast DC3 á beinan eða óbeinan hátt. Einnig eru nokkrar ótengdar síður. Ég vill hvetja menn til að senda mér vefslóðir af einhverjum skemmtilegum síðum tengdum DC3 ef þið hafið þær. Vinsamlega sendið hugmyndir á netfang mitt, [email protected].
Kær Kveðja,
Guðmundur Gíslason
Kæru félagar, í dag lenti Þristur á Reykjavíkurflugvelli á leið sinni frá Englandi...
Lesa frétt21. maí 2020 Aðalfundur DC-3 Þristavina. Aðalfundur DC-3 Þristavinafélagsins verður haldinn fimmtudaginn 28....
Lesa frétt21. júní 2019 Sælir félagar. Hér kemur það helsta sem er að frétta....
Lesa fréttÞristavinafélagið er áhugamannafélag um varðveislu Þristsins okkar, Páls Sveinssonar, sem skipar stóran sess í flugsögu Íslands.
Mikilvægt er að fá sem flesta félagsmenn í Þristavinafélagið og því er árgjaldinu stillt í hóf en það er 3000 kr. Með árgjaldinu er unnt að viðhalda vélinni og halda henni fljúgandi auk þess sem leitað er eftir styrkjum til að styrkja starfsemina.
"*" indicates required fields