TENGSLASÍÐAN

19. desember 2005

Tenglasíðan hefur verið uppfærð.  Þarna er að finna hina ýmsu staði sem í flest öllum tilfellum tengjast DC3 á beinan eða óbeinan hátt.  Einnig eru nokkrar ótengdar síður.  Ég vill hvetja menn til að senda mér vefslóðir af einhverjum skemmtilegum síðum tengdum DC3 ef þið hafið þær.  Vinsamlega sendið hugmyndir á netfang mitt, gg@icelandair.is.

Kær Kveðja,

Guðmundur Gíslason

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA