SUMARSTARFIÐ BÚIÐ

25. október 2015

Sælir félagar.

Það er lítið að frétta nú. Sumarið var frekar dauft en vélin kom þó suður í tvígang. Hún fór á Hellu og í lok ágúst flaug hún yfir hátíðina á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Í lok sept. var farið norður og vélinni komið inn á flugsafnið fyrir veturinn.

Félagskveðja, Karl Hjartarson

ps. læt hér mynd sem fannst í mínum fórum af vélinni sem var tekin daginn sem hún var afhent Flugfélagi Íslands 1946.

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA