SUMARSTARFIÐ BÚIÐ

25. október 2015

Sælir félagar.

Það er lítið að frétta nú. Sumarið var frekar dauft en vélin kom þó suður í tvígang. Hún fór á Hellu og í lok ágúst flaug hún yfir hátíðina á Tungubökkum í Mosfellsbæ. Í lok sept. var farið norður og vélinni komið inn á flugsafnið fyrir veturinn.

Félagskveðja, Karl Hjartarson

ps. læt hér mynd sem fannst í mínum fórum af vélinni sem var tekin daginn sem hún var afhent Flugfélagi Íslands 1946.

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.