SIKORSKY S38

27. ágúst 2010

Sælir félagar.

Ég má til að segja ykkur frá fágætri flugvél sem átti leið um Reykjavíkurflugvöll. Um er að ræða vél sem er eftirgerð af flugbát frá Sikorsky. Upphaflega var vél þessi smíðuð um og eftir 1928 og notuð í Bandaríkjunum og suður-Ameríku. Þetta er tveggja hreyfla vél, með tvo R-1340 mótora, 9 sílendra stjörnumótor. Engin upprunaleg vél er til lengur en þessi var að koma frá USA og er á leið til Þýskalands. Þeir sem á vélinni voru höfðu samband við Erling flugvirkjan okkar því þá vantaði olíu. Var þeim útveguð olía og héldu þeir af landi brott í morgun. Týpa þessi er kölluð Sikorsky S38.

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.