Þristur á Reykjavíkurflugvelli
Kæru félagar, í dag lenti Þristur á Reykjavíkurflugvelli á leið sinni frá Englandi...
Lesa frétt7. febrúar 2007
Sælir félagar.
Samnorrænn fundur þristavina verður haldinn í Sandefjörd í Noregi 16.-18. feb. nk. Sex félagar úr okkar hópi fara á fundinn. Þarna er gott tækifæri til að hitta aðra félaga, stilla saman strengi og víkka sjóndeildarhringinn. Við höfum átt góða samvinnu við danska félagið og því er þessi fundur gott tækifæri til að kynnast hinum félögunum og bera saman bækur okkar.
Félagskveðja, Karl Hjartarson
Kæru félagar, í dag lenti Þristur á Reykjavíkurflugvelli á leið sinni frá Englandi...
Lesa frétt21. maí 2020 Aðalfundur DC-3 Þristavina. Aðalfundur DC-3 Þristavinafélagsins verður haldinn fimmtudaginn 28....
Lesa frétt21. júní 2019 Sælir félagar. Hér kemur það helsta sem er að frétta....
Lesa fréttÞristavinafélagið er áhugamannafélag um varðveislu Þristsins okkar, Páls Sveinssonar, sem skipar stóran sess í flugsögu Íslands.
Mikilvægt er að fá sem flesta félagsmenn í Þristavinafélagið og því er árgjaldinu stillt í hóf en það er 3000 kr. Með árgjaldinu er unnt að viðhalda vélinni og halda henni fljúgandi auk þess sem leitað er eftir styrkjum til að styrkja starfsemina.
"*" indicates required fields