SAMNORRÆNN FUNDUR Í NOREGI

7. febrúar 2007

Sælir félagar.

Samnorrænn fundur þristavina verður haldinn í Sandefjörd í Noregi 16.-18. feb. nk. Sex félagar úr okkar hópi fara á fundinn. Þarna er gott tækifæri til að hitta aðra félaga, stilla saman strengi og víkka sjóndeildarhringinn. Við höfum átt góða samvinnu við danska félagið og því er þessi fundur gott tækifæri til að kynnast hinum félögunum og bera saman bækur okkar.

Félagskveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.