17. júní 2009
Sælir félagar.
Seinnipartinn á morgun, fimmtudag verður Páli flogið til Akureyrar til að taka þátt í flughelgi þar um næstu helgi. Ekki hefur verið ákveðið hversu lengi vélin verður á Akureyri. Vélin okkar er nú í mjög góðu lagi og allt hefur gengið eins og í sögu hingað til.
Kveðja, Karl Hjartarson