PÁLL SVEINSSON TIL AKUREYRAR

15. júní 2012

Sælir félagar.

Í gær fimmtudag var Páli flogið fyrir Icelandair til að setja golfmót í Grafarholti. Síðan fór vélin til Keflavíkur þar sem nokkrir flugmenn tóku tékk á vélina. Tókst þetta mjög vel. Nú í morgun rétt fyrir hádegi var vélinni flogið til Akureyrar þar sem hún verður um tíma og meðal annars tekur hún þátt í flugdeginum þar 23. júní. Sú nýlenda verður þá að settur verður upp sölubás þar sem selt verður það sem í boði er, húfur, bolir, ónothæfir varahlutir og auðvitað kaffi og vöflur.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.