PÁLL SVEINSSON TIL AKUREYRAR

24. ágúst 2010

Sælir félagar.

Páli var flogið til vetrarsetu á Akureyri í dag. Vélin var gerð flugklár eftir hádegi og fór í loftið rétt eftir kl. 15:10. Flugmenn voru Arngrímur Jóhannsson og Hallgrímur Jónsson. Að þeirra sögn gékk flugið mjög vel og allt reyndist í lagi. Vélinni verður eitthvað flogið á Akureyri áður en hún fer inn á safnið.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA