PÁLL SVEINSSON Í REYKJAVÍK

16. maí 2008

Sælir félagar.

Jæja, nú er Páll Sveinsson kominn aftur til Reykjavíkur. Hann lenti á Reykjavíkurflugvelli seinnipartinn í dag eftir gott flug frá Akureyri. Vélin stendur núna milli brauta í Norðurmýrinni. Ég ætla að fara á mogun og þrífa svolítið því framundan flugvika í Reykjavík. Ef einhver hefur áhuga á að vera með, þá verð ég við vélina um og eftir hádegi.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.