PÁLL SVEINSSON Í REYKJAVÍK

11. júlí 2012

Sælir félagar.

Skoðuninni lauk sl föstudag og gékk mjög vel. Ekkert stórvægilegt kom fram. Vélinni var síðan flogið á Hellu þar sem hún var um helgina. Þegar átti að fljúga henni í bæinn á sunnudag lokaðist fyrir sjónflug vegna veðurs og því kom hún ekki í bæinn fyrr en á mánudag. Hún stendur núna á flughlaðinu á vanalegum stað bak við Loftleiðahótelið.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA