PÁLL SVEINSSON Í REYKJAVÍK

21. maí 2012

Sælir félagar.

Páli Sveinssyni er kominn til Reykjavíkur. Arngrímur Jóhannsson, Björn Thor og Erling Andreassen flugu vélinni frá Akureyri eftir vetrardvölina á flugsafninu. Ferðin suður gékk mjög vel, veðrið lék við þá á leiðinni og vélin sjálf í mjög góðu lagi. Þeir lentu henni síðan um kl. 17:30 í gær (sunnudag) og stendur hún á flughlaðinu bak við Loftleiðahótelið. Næsta laugardag verður síðan flugdagur í Reykjavík og þá verður vélin þar til staðar og verður einnig flogið þann dag.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.