11. ágúst 2008
Sælir félagar.
Páli Sveinssyni var flogið um verslunarmannahelgina austur í Múlakot og aftur til Reykjavíkur á frídegi verslunarmanna. Flug þetta gékk mjög vel og allt reyndist í lagi. Nú er vélin stödd á Reykjavíkurflugvelli en næst er að koma henni til Keflavíkur til að setja í hana ný radíótæki.
Kveðja, Karl Hjartarson