PÁLL SVEINSSON Í REYKJAVÍK

11. ágúst 2008

Sælir félagar.

Páli Sveinssyni var flogið um verslunarmannahelgina austur í Múlakot og aftur til Reykjavíkur á frídegi verslunarmanna. Flug þetta gékk mjög vel og allt reyndist í lagi. Nú er vélin stödd á Reykjavíkurflugvelli en næst er að koma henni til Keflavíkur til að setja í hana ný radíótæki.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.