PÁLL SVEINSSON Á AKUREYRI

13. október 2014

Sælir félagar.

Vélinni okkar var flogið til Akureyrar nokkrum dögum eftir að hún var í Reykjavík. Þurfti að fá svokallað ferjuleyfi þar sem fullnaðarskírteini vegna breytinganna var ekki komið. Flugið norður gékk mjög vel og höfðu flugmennirnir á orði að þetta væri allt önnur flugvél eftir breytingarnar. Vélin stóð síðan fyrir utan flugsafnið þar til fyrir rúmri viku að hún var sett inn og er því komin í vetrardvölina hjá Flugsafni Akureyrar. Allir pappírar eru komnir til Ísavía vegna breytingana og ekki von á öðru en að flughæfniskírteini komi innan tíðar.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.