PÁLL Í VETRARGEYMSLUNA

13. október 2011

Sælir félagar.

Við fórum norður á Akureyri í gær ég og Erling flugvirki og gengum frá Páli inn á flugsafni. Tókum úr rafgeyma og þrifum aðeins, þannig að vélin er komin í vetrarhýðið sitt, þökk sé þeim flugsafnsmönnum. Vonandi birtir til hjá okkur á næsta ári þannig að við getum flogið meira.

Félagskveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.