PÁLL Í VETRARGEYMSLUNA

13. október 2011

Sælir félagar.

Við fórum norður á Akureyri í gær ég og Erling flugvirki og gengum frá Páli inn á flugsafni. Tókum úr rafgeyma og þrifum aðeins, þannig að vélin er komin í vetrarhýðið sitt, þökk sé þeim flugsafnsmönnum. Vonandi birtir til hjá okkur á næsta ári þannig að við getum flogið meira.

Félagskveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA