5. júlí 2012
Sælir félagar.
Páli Sveinssyni var flogið til Keflavíkur sl mánudag þar sem vélin fer í svokallaða C-skoðun hjá Icelandair. Farið verður yfir vélina eins og þarf. Engar bilanir hafa verið skráðar í vélinni og því verður skoðunin auðunnari. Það er áætlað að þessu verði lokið fyrir helgina.
Kveðja, Karl Hjartarson