PÁLL FRÁ AKUREYRI

23. júní 2009

Sælir félagar.

Það reyndist ekki flugveður sl. fimmtudag fyrir Pál til Akureyrar og því var ekki farið fyrr en á föstudagsmorgun. Vélin var síðan á flughelginni á Akureyri og var einnig flogið í því tilefni. Næst á dagskránni er að koma vélinni aftur til Reykjavíkur og er ætlunin að það verði nú í vikunni því fyrir liggur æfingarflug fyrir flugmenn okkar.

Með kveðju, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.