PÁLL FRÁ AKUREYRI

23. júní 2009

Sælir félagar.

Það reyndist ekki flugveður sl. fimmtudag fyrir Pál til Akureyrar og því var ekki farið fyrr en á föstudagsmorgun. Vélin var síðan á flughelginni á Akureyri og var einnig flogið í því tilefni. Næst á dagskránni er að koma vélinni aftur til Reykjavíkur og er ætlunin að það verði nú í vikunni því fyrir liggur æfingarflug fyrir flugmenn okkar.

Með kveðju, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA