PÁLL Á FERÐINNI

16. júlí 2008

Góðan dag félagar og aðrir velunnarar.

Það helsta er að frétta nú er að Páli verður flogið frá Akureyri á morgun fimmtudag og er fyrirhugað að hann verði í Reykjavík um kvöldmatarleitið. Síðan á laugardag fer vélin austur á Hellu og verður þar fram á sunnudag en kemur svo í bæinn aftur. Næsta skipulagða plan er síðan Múlakotshátíðin um verslunarmannahelgina en þar verður Páll að venju. Fleira er ekki að svo stöddu en ég læt vita hér á vefnum ef eitthvað rekur á fjörur okkar.

Félagskveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.