ÓSKAÐ EFTIR VEFUMSJÓNARMANNI

24. september 2006

Kæru félagar,

hér með er óskað eftir aðila / aðilum til að sjá um vef þristavinafélagsins.  Viðkomandi þarf ekki endilega að vera mikill tölvukall, því þetta vefumsjónarkerfi er einfalt í notkun.  Það sem þarf er áhugi, og góður penni.  Áhugasamir vinsamlega sendið tölvupóst á gg@icelandair.is.

Kær kveðja,
Guðmundur Gíslason

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA