OPIÐ HÚS

30. janúar 2007

Góðir félagar.

Miðvikudaginn 31. jan. kl. 19:30 er opið hús á Ólafsvöllum við Elliðaár. Hvet alla félaga og velunnara að koma í heimsókn til að sýna sig og sjá aðra. Kærkomið að skreppa í skammdeginu og fá sér kaffi eða bara til að spjalla.

Félagskveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.