OPIÐ HÚS

30. janúar 2007

Góðir félagar.

Miðvikudaginn 31. jan. kl. 19:30 er opið hús á Ólafsvöllum við Elliðaár. Hvet alla félaga og velunnara að koma í heimsókn til að sýna sig og sjá aðra. Kærkomið að skreppa í skammdeginu og fá sér kaffi eða bara til að spjalla.

Félagskveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.