NÝJUSTU FRÉTTIR

20. ágúst 2012

Sælir félagar.

Ég er búinn að vera í fríi og hef því ekki getað sinnt síðunni okkar. Eins og flestum er kunnugt rann út flugskírteinið á Páli Sveinssyni í lok júlí og var vélinni flogið til Akureyrar 31. júlí. Mikil vinna var við skýrslugerð til að fá endurnýjun á skírteinið og það gékk loks í gegn í dag og er því vélin flughæf aftur. Það komu margir að þessari vinnu við skýrslugerðina sem verður seint fullþakkað og er það vel. En sem sagt nú er hægt að fljúga Páli Sveinssyni aftur.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.