NORRÆNI FUNDURINN OG FLEIRA

18. febrúar 2008

Sælir félagar.

Félagið fékk að kenna á frostinu í vetur. Eins og menn vita þá geymir félagið talsvert af varahlutum og fleira á Ólafsvöllum. Engin hiti hefur verið á húsinu sem olli því að það fraus í vatnsleiðslum og er að var komið hafði flætt vatn um húsið og miklar skemmdir urðu. M.a. skmmdust radíóhlutir sem félagið átti oflr. Það er orðið lífsspursmál fyrir félagið að finna annað geymsluhúsnæði sem fyrst því þar að auki á að rífa Ólafsvelli.

Nú um helgina verður fundur norrænna þristavina haldinn í Reykjavík og því mikið að gera fyrir stjórn félagsins. Ég mun láta ykkur fylgjast með.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.