NORRÆN RÁÐSTEFNA ÞRISTAVINA

22. febrúar 2008

Góðan dag félagar.

Norræn ráðstefna þristavina verður í Reykjavík nú um helgina. Tekið verður á móti norrænu gestunum í skýli þyts í Fluggörðum í kvöld og á morgun laugardag hefst ráðstefnan á Hótel Loftleiðum og stendur allan daginn og endar með kvöldverði í boði Orkuveitu Reykjavíkur í Helliheiðarvirkjun.

Félagskveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA