Myndband af notkun Þrista á Íslandi

Snorri Bjarnvin Jónsson gerði myndband fyrir okkur af notkun DC-3 flugvéla á Íslandi í tilefni af 80 ára afmæli Þristsins okkar, Páls Sveinssonar. Snorri hefur gert myndbandið aðgengilegt á youtube rás sinni. Ef þið viljið horfa á myndbandið þá er linkur á það hér; https://youtu.be/-5Z_tRXHwzY?si=lzXFgp8tXzj6IZ4z

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.