JÚLÍ FRÉTTIR

23. júlí 2011

Sælir félagar.

Þar sem ég er í sumarleyfi verða fréttir hér stopular. En vélin okkar er á Reykjavíkurflugvelli og er í frábæri lagi. Verkefnastaða er frekar bágborin. Þó var farið á mótið á Hellu og gékk það mjög vel. Eins var stutt flug í Reykjavík um miðjan mánuð. Nú er verið að reyna finna styrktaraðila til að koma vélinni í Múlakot um verslunarmannahelgina. Og örstutt í lokin að Olís gáfu okkur handdælu til að setja á olíutunnu til að dæla upp mótorolíunni.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA