HVERNIG VILJUM VIÐ HAFA PÁL SVEINSSON

30. janúar 2012

Sælir félagar.

Smá hugleiðing sem mér datt í hug þegar ég var að skoða myndir af vefsíðunni okkar. Þar rakst ég á mynd sem ég fékk leyfi frá Jóni Svavarssyni á sínum tíma til að setja inn í myndasafnið okkar. Það er mynd úr stjórnklefa á svissneskum þristi sem kom hér. Heldur betur er búið að færa panelinn í númtímann með breytingum. Ekki er ég viss um að allir vildu sjá okkar vél svona nútímaseraða. Eins og ég segi hér að ofan þá er þetta „bara“ hugleiðing og læt ég myndina af svissneska þristinum fylgja með.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.