9. júní 2006
Góðir félagar.
Í dag laugardag lenti á Reykjavíkurflugvelli Grumman Tigercat. Þetta er tveggjahreyfla orustuvél sem kom úr verksmiðju 1945 og er nú á leið frá Englandi til Bandaríkjanna þangað sem búið er að selja hana. Flugið gékk mjög vel að sögn flumannsins og lét hann vel að komunni hingað. Vélin fer í loftið aftur á mánudagsmorgun þannig að tækifæri er til að berja hana augum fram að þeim tíma. Hún er á stæðinu aftan við Loftleiðahótelið.
Kveðja, Karl Hjartarson