FUNDUR Á ÍSLANDI

28. mars 2007

Góðir félagar.

Það var ákveðið á fundinum í Noregi að næsti norræni fundur yrði á Íslandi. Það kostar talsverða útsjónarsemi og mikla vinnu að halda slíkan fund og félagið þarf einhvern góðan félaga til að skipuleggja slíkt. Einhver okkar hlítur að vera líkum kostum búinn og væri gott ð sá hinn sami setti sig í samband við formanninn.

Hvað varðar breytinguna á Páli Sveinssyni þá er margt sem þarf að skoða áður en farið er út í svona viðamiklar breytingar. Það útheimtir skoðun á nánast öllu sem viðkemur vélinni, ýmsar undanþágur sem vélin hefur verið á þarf að uppfylla. En við hugsum stórt og erum vissir að okkur tekst það að lokum.

Sælir að sinni, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.