FRÉTTIR ÚR KEFLAVÍK

1. júlí 2014

Sælir félagar.

Ég fór í gær og leit á þá sem voru að vinna við vélina okkar og þá var staðan sú að tankurinn er allur farinn úr vélinni. Engin tæring kom í ljós í botni vélarinnar og er nú verið að kanna hvort einhverjir gólfbitar hafi verið færðir til þegar tankurinn var settur í. Flugmannsstólarnir voru teknir úr og er verið að yfirfara þá. Ýmislegar smáviðgerðir eru gerðar í leiðinni. Verkið lítur vel út og verður gaman að sjá hvernig það verður að lokum. Strax er farið að huga að sætum en ekkert hefur samt verið ákveðið um sætafjölda.

Félagskveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.