FRÉTTIR AF PÁLI

30. júní 2008

Sælir félagar.

Það er helst að frétta að Páli var flogið til Keflavíkur 17. júní til eftirlits í viðhaldsstöð Flugleiða. Skipt var um báða aðalhjólbarðana og lagaður leki á öðru hjólastellinu. Að því loknu var vélinni flogið til Akureyrar 20. júní þar sem hún tók þátt í flugsýningu sem haldin var þar helgina 21. – 22. júní. Allt þetta gekk vel og er vélin í góði lagi og verður á Akureyri einhverja daga í viðbót á vegum Flugsafns Íslands.

Félagskveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.