FRÉTTIR AF PÁLI SVEINSSYNI

3. apríl 2011

Góðan dag félagar.

Vélinni okkar var flogið á Akureyri í gær og gékk allt mjög vel og allt í lagi. Áætlað er að fljúga vélinni til Reykjavíkur eftir hádegi næsta sunnudag (sjómannadag). Ekki er hægt að tímasetja það nákvæmlega hvenær hún kemur til Reykjavíkur.

Félagskveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.