3. apríl 2011
Góðan dag félagar.
Vélinni okkar var flogið á Akureyri í gær og gékk allt mjög vel og allt í lagi. Áætlað er að fljúga vélinni til Reykjavíkur eftir hádegi næsta sunnudag (sjómannadag). Ekki er hægt að tímasetja það nákvæmlega hvenær hún kemur til Reykjavíkur.
Félagskveðja, Karl Hjartarson