FRÉTTIR AF PÁLI SVEINSSYNI

20. maí 2019

Sælir félagar.

Í febrúar var farið norður á flugsafnið og sett ný dekk undir vélina. Og nú um daginn fórum við nokkrir norður til að gera vélina flugklára. Er skemmst frá því að segja að í æfingarflugi kom fram olíuleki á hægri mótor og því var hætt við. Það eru nú verið að leita að uppruna lekans til að geta flogið vélinni til Reykjavíkur. Eins og margir vita þá er von á nokkrum þristum hingað sem eru á leið til Evrópu.

Kveðja Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA