FRÉTTIR AF FLUGVÉLINNI

2. maí 2007

Sælir félagar.

Nú er svo komið að það varð að láta TF-ISB út fyrir skýli 3. Flugmálastjórn er að vinna að viðhaldi á skýlinu og nú var komið að því að steypa í skýlisgólfið og því varð að láta vélina út. Unnið er áfram að því að finna varanlega geymslu fyrir vélina.

Eins og fram kemur í aðalfundarboði þá verður fundurinn haldinn í Flugröstinni sem er í bragganum norðan við bifreiðastæðið í Nauthólsvík. Vonast er til að sem flestir mæti á fundinn.

Með félagskveðju, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.