FRÁ FÉLAGINU

19. ágúst 2009

Sælir félagar.

Þar sem ég er í sumarleyfi, hef ég ekki haft tækifæri á að skrifa á síðuna. En eitt mál er áríðandi að komi fram. Netfangið dc3@dc3.is er ekki virkt. Það hefur ekki verið uppfært til að stjórnarmenn geti lesið póstinn sem berst þangað. Því verða þeir sem vilja send póst á félagið að senda td formanninum eða jafnvel bara mér póst og merkja hann þá dc3. Ég mun við fyrsta tækifæri uppfæra netföng stjórnar og bið því fólk að hafa biðlund þar til ég kemst heim í tölvuna.

Kveðja, Karl Hjartarson  (kallihj@gmail.com)

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.