FRÁ AKUREYRI

1.apríl 2011

Sælir félagar.

Rétt í þessu var ég að fá hringingu frá Erling Andreassen flugvirkja, sem er staddur á Akureyri, að þristurinn okkar var gangsettur og gékk vel. Gott að vita að vélin er orðin gangfær og á morgun er áætlað að reynslufljúga eftir hádegi og þá verður endanleg skoðun á hvort allt sé í lagi.

Kveðja, Karl Hjartarson

Nýjustu fréttirnar

Saga Gunnarsholts

Sveinn Runólfsson, fyrverandi Landgræðslustjóri og varaformaður Þristavinafélagsins, hefur skrifað bók um sögu Gunnarsholts....

Lesa frétt

SKRÁ MIG Á PÓSTLISTA ÞRISTAVINA

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.